Ég finn frið inni í mér

ég finn frið inni í mér á .......eyja diskurinn frábæri er orðinn svo rispaður en samt alltaf settur í,þetta er reindar diskur númer tvö,hinn var alveg búinn.

skrítið hvað maður tekur ástfóstri við eitthvað og það er bannað að breita.eða ekki hægt.Winkog alls ekki nein ástæða til að skipta um disk ,því á þessum diski eru öll góðu lögin t.d.lífið er yndislegt.pípan.kvöldsigling.og auðvita ÍBV lagið sem er sett á aftur og aftur.er á góðri leið að gera nágranana annahvort vitlausa eða að íBV stðningsmönnum.Angry

Jæja enginn skóli á morgun hjá litla liðinu,svo ég ætla að fara í vinnu kl.6 til 9 en þá fer stínan í vinnu en ég skrepp svo aftur í vinnu kl.13.vinnugleðin alveg að drepa mann.það er svo gaman að fá útborgað og alveg í 10 mín á ég alla útborguna sjálf.þangað til greiðsluþjónustan fattar að þarna er peningur.Whistling

það hefur fjölgað í fjölsk.nei enginn kall.bara lítill kanínu ungi sem henslan gaf svölunni í snemmbúna afmælis gjöf.svalann voða lukkuleg.en ég ekki jafn lukkuleg því ég þarf að taka til í búrinu.Frownbið að heilsa ,siggan farin til prag og ég farin að leita af eithverju ætilegu.bless Árný


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Hækkaðu í græjunum kona svo ég heyri þennan yndilega disk....á hann reyndar en veit ekkert hvar hann er.......

Solla Guðjóns, 25.9.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Þar sem ég er ÍBV stuðningsmaður verð ég líklegast vitlaus ef ég þarf að heyra í honum einu sinni enn!

En Rafn ("Dabn" eins og Marinó segir það) kanína er æði! 

Kristín Henný Moritz, 29.9.2008 kl. 00:08

3 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Mætt.  Ekkert grjót og engu týnt.

  Kíki við tækifæri með smá glaðning handa liðinu.

Sigríður Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband