jólasveinar

Núna þegar jólasveinarnir eru loksins komnir til byggðar,þá sé ég hvað það er nú stutt til jóla.þrír skór úti í glugga......spurningum rignir yfir mig um hvort það séu nú til alvöru jólasveinar.....svalan er ekki alveg viss og strákarnir eru skíthræddir....sigginn er ekki viss hvort skórinn fari út í glugga í kvöld...þeir eru búnir aðvera erfiðir í dag og sá litli segir að' hann fái kartöflu....humm veit ekki hvað skal segja.....ég held að ég hafi aldrei fengið kartöflu þegar ég var minni.....móðir bekkjabróður siggans setti skóinn út í glugga og fékk mandarínu og MEIK.....það er spurnig hvað ég myndi nú fá.....ég sætti mig alveg við eitt stikki af ást og umhyggju en hvort skórinn minn sé nóguð stór til að taka við svoleiðislöguðu.....kanski Heimar láni mér skóna sína.......Heyrðu HEIMAR....bla bla bla..búin að redda þessu..sæki kerruna....bless í bili ÁRNÝ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

AUÐVITAÐ eru sveinarnir TIL!!!!!  Svalan og Báran búnar að vera í bullandi bréfasambandi við þá síðustu daga....og karlangarnir alveg í flækju og varla skrifandi.

Sigríður Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Jólasveina voru,eru og munu verða til......Verst er þegar þeir taka upp á því að mismuna börnum.....mínum þótti nú skrítið þegar fjarstírður bíll kom í skó vinar og minni ennþá skrítnara þegar vinkona fékk babyborn.....og var sammt miklu óþekkari en hún.......

Solla Guðjóns, 16.12.2008 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband