EKKI HEIMILAÐ

ó já þetta tekst...bíllinn silaðist inn á bensínstöðina.....alveg á gufunni...hann er alltaf bensínlaus á fimmtudögum í hádeginu...en ég vissi að núna var ég búin að fá útborgað...og eins og alltaf mindi þetta reddast..þetta reddast alltaf.Grin

Ég var samt ekki að dæla neitt ógulega miklu á hann...1000 kallinn varð að duga.mín vippaði sér svo liðlega inn í sjoppuna....rétti fimlega framm kortið.EKKI HEIMILAÐ....halló....ekki dugði að brosa..fékk skrítið augnaráð frá nærstöddum.Shocking

neiðarlegt...hvað gat ég gert.humm...sko það á að vera búið að leggja inn.

ÉG TEK KORTIÐ....og þar með sat

ÆTLAÐ LÍKA AÐ FÁ MIXIÐ OG SÚKKULAÐIÐ.

já nú var ég orðin fúl.út fór ég með mixið mitt,sem ég átti ekkert í og át súkkulaðið ....leið samt eins og þjófi..var ég þjófur?

fór í vinnu á ráns bensíni og fékk að vita að tölvu kerfið væri bilað,það gleymdist að láta okkur vita.

fengum útborgað rétt fyrir fjögur.og þá náði ég í kortið....gaman að sjá og finna hvað allir eru næs og almennilegir á kreppu tímum.W00tbless Árný sem á bensínið núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Elskan þetta er að ganga í Eyjahrauninu ....ekki heimilað....verst þegar maður er blásaklaus í þessum efnum .....maður verður eins og hver annar kúkalabbi.....

Solla Guðjóns, 21.11.2008 kl. 18:28

2 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Þetta er algengt vandamál hjá mér... alltaf af því að ég á engan pening! En nú er ég loksins búin að læra á þennan blessaða einkabanka, svo nú veit ég alltaf hvað ég á (eða á ekki) mikinn pening.

Marinó er að dæsa... það er skondið, ætli að hann hafi það frá mér!?!

Kristín Henný Moritz, 23.11.2008 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband